Beck & Jørgensen Care 5 – Ofnæmisvottuð málning

Care 5

Beck & Jørgensen leggur áherslu á að vera leiðandi í tæknilegri framþróun og framleiðslu á umhverfis- og heilsuvænum málningarvörum. Care 5 er handhafi umhverfisverðlauna Evrópusambandsins 2018 en verðlaunin eru veitt á tveggja ára fresti fyrir vörur með áherslu á nýsköpun og sjálfbærni í umhverfismálum. CARE 5 hefur einnig hlotið Bláa Kransinn frá dönsku astma og […]

Caparol Carat Viðarvörnin

CARAT er sjálfhreinsandi og vatnsþynnanleg viðarvörn án leysiefna sem gerir viðarvörnina einstaka. Málningin sameinar hefðbundna viðarvörn við framúrskarandi nýsköpun. CARAT hentar vel fyrir yfirborð sem verða fyrir miklu álagi vegna veðurs eins og raka, vindi og hitabreytingum og hentar því vel á t.d. handrið, girðingar og þakkant. Þú sparar tíma Með CARAT olímálningunni þarftu aðeins […]