B&J 7 Veggjamálning

Lyktarlítil plastmálning fyrir fleti þar sem gerðar eru meiri kröfur um áferð og gljáa. Hentar fyrir flest málningarverkefni á heimilum, stofnunum og skrifstofum. B&J 7 er auðþrifanleg og skilur eftir sig fallega og spennandi áferð sem má nota beint á glerdúk, filt, gifs, steypu og kítti. Ef varan er notuð beint á spartl er nauðsynlegt að spartlið sé vandað. Mælt er með því að mála prufu á valið svæði.

ATH kemur einungis í málarahvítum 

 

Þessi vara er ekki til á lager núna. Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar.