Að mála tréverk utandyra

Ísland er þekkt fyrir sína fjölbreyttu veðráttu og getur ýmislegt gegnið á yfir vetrartímann svo að tréverkið láti á sjá að vori. Því er nauðsynlegt að meðhöndla viðinn með það að leiðarljósi að hann endist sem lengst. En áður en þú byrjar er gott að rannsaka í hvaða standi tréverkið er og meta síðan út […]