Starfsfólk Farver býður upp á faglega ráðgjöf varðandi litaval. Ef þú ert með valkvíða getum við hjálpað þér að velja liti fyrir hvert rými.

Pantaðu tíma í litaráðgjöf og við hjálpum þér að halda áfram með þitt málningarverkefni.

Panta ráðgjöf

Starfsfólk okkar hefur mikla reynslu við efnisval fyrir málningarvinnuna. Það getur skipt miklu máli að velja rétta efnið til að fá sem bestu niðurstöðu sem endist.

Við getum aðstoðað þig að velja rétta málningu eða efni fyrir þitt málningarverkefni.

Panta ráðgjöf

EFNISVAL

FAGLEG ÞJÓNUSTA

Við leggjum upp með því að veita faglega ráðgjöf og þjónustu við val á málningu. Eins við val á málningarverkfærum og kennsla á réttum vinnubrögðum með hverju efni sem er valið.

Pantaðu tíma og við aðstoðum þig að klára.

Panta ráðgjöf